Að bæta við hljóðum er einn þáttur hljóðkerfisvitunar. Dæmi: Segðu „kak“ og bættu við /a/ í enda orðsins. Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina.
Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
Markviss málörvun leggur grunninn að farsælla lestrarnámi
Að bæta við hljóðum er einn þáttur hljóðkerfisvitunar. Dæmi: Segðu „kak“ og bættu við /a/ í enda orðsins. Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina.
Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.