Category: Hljóðkerfisvitund
-
Rím
Rím er einn þáttur hljóðkerfisvitundar sem hægt er að þjálfa á fjölbreyttan hátt. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir um hvernig hægt er að leggja inn rím hjá börnum á leikskólaaldri. Í dagsins önn Lesa bækur og ljóð sem ríma Hlusta á og syngja lög Spjalla um orð sem ríma Búa til bullurím Námsefni sem…
-
Að bæta við hljóðum
Að bæta við hljóðum er einn þáttur hljóðkerfisvitunar. Dæmi: Segðu „kak“ og bættu við /a/ í enda orðsins. Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
-
Að eyða hljóði úr orði
Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
-
Hljóðgreining
Hljóðgreining er sú færni að geta greint hljóð í sundur. Dæmi: Mús saman stendur af hljóðunum m – ú – s. Börn ná að öllu jöfnu tökum á þessari færni um fimm og hálfs árs aldur, eftir að hafa náð tökum á einfaldari þáttum hljóðkerfisvitundar (sjá töflu af læsisvefnum). Hér að neðan eru tenglar að verkfærum…
-
Atkvæði
Að geta tengt saman, sundurgreint og eytt út atkvæðum í orðum er hluti hlóðkerfisvitundar. Hér að neðan má finna hugmyndir um hvernig hægt er að vinna með atkvæði með börnum á leikskólaaldri. Að tengja saman atkvæði þjálfar börnin í að tengja saman tvö atkvæði sem mynda orð. Dæmi: Hvaða orð verður til ef við setjum…
-
Barnaljóð
Að þekkja og kunna barnaljóð er einn af þeim þáttum hljóðkerfisvitundar sem börn ná fyrst tökum á. Hér að neðan eru dæmi um vísur, þulur og söngva sem skemmtilegt er að kynna fyrir börnum á leikskólaaldri. Þegar farið er með vísur, þulur og söngva með börnum er hægt að undirstrika tengingu þeirra við fleiri þætti…
-
Að tengja saman tvö hljóð
Að tengja saman hljóð er einn hljóðkerfishæfniþáttur sem börn ná að öllu jöfnu að tileikna sér um fimm og hálfs árs aldur, eftir að hafa náð tökum á einfaldari þáttum hljóðkerfisvitundar (sjá töflu af læsisvefnum). Hér að neðan eru tenglar að verkfærum sem börn geta notað til að æfa sig í að tengja saman hljóð…
-
Tengja bókstaf og hljóð
Ein helsta forsenda þess að læra að lesa er að brjóta lestrarkóðann eða með öðrum orðum að læra að tengja saman nógu marga bókstafi og hljóð til að geta lesið. Samkvæmt rannsókn sem Hermundur Sigmundsson o.fl. (2020) gerðu meðal norskra barna höfðu börn sem voru búin að ná tökum á lestri að meðaltali þekkingu á…