Category: Hagnýt ráð
-
3 leiðir til að styðja við málörvun í leik barna
Ekki er hægt að fjalla um nám og þroska barna án þess að nefna leikinn en hann er aðal náms- og þroskaleið þeirra. Börn læra mest þegar leikurinn er sjálfsprottinn og þau fá sjálf rými og tíma til að skapa og þróa leikinn (Aðalnámskrá leikskóla, 2011). Þó er ýmislegt sem kennarar og forráðamenn geta gert…
-
6 ráð til að efla málþroska barna
Baðaðu barnið í tungumálinu. Hér má nálgast góð ráð af síðu Miðju máls og læsis um gæðamálörvun í daglegu starfi. Fjallað er í stuttu máli um mikilvægi þess að setja orð á hluti og athafnir, endurtaka, bæta við, rétt mál, að lýsa leik barnanna, að vera í augnhæð barnanna og að bíða eftir viðbragði eða…
-
Ung börn læra sitt annað tungumál
Þegar ég flutti með börnin mín í nýtt málumhverfi nýtti ég mér ýmsar hugmyndir til að hjálpa þeim að stíga sín fyrstu skref í að læra nýtt tungumál. Hér eru nokkur dæmi: Hljóðbækur á nýja tungumálinu. Sérstaklega gott ef til eru sögur/bækur sem bæði eru til á nýja tungumálinu og íslensku. Mér finnst betra að…