Hér að neðan eru hlekkir á bæklinga og fræðslumyndbönd með fróðleik um tví- og fjöltyngi.
Bæklingar
Miðja máls og læsis, þekkingarteymi á vegum Reykjavíkurborgar, hefur þýtt stutta og hnitmiðaða bæklinga um tví- og fjöltyngi yfir á íslensku. Smellið á hlekkina hér að neðan til að opna bæklingana.

Fræðslumyndbönd
Hér er hlekkur á stutt og hnitmiðuð fræðslumyndbönd á ensku um hvernig foreldrar geta stutt við málþroska tví- og fjöltyngdra barna.
Á bakvið myndböndin standa samtökin PEaCH en markmið þeirra er að efla foreldra og kennara tví- og fjöltyngdra barna.
