Category: 3-6 ára
-
Bjössi bangsi er svangur
Bjössi bangsi er svangur… getur þú hjálpað honum að finna sér eitthvað að borða? Smelltu á myndbandið hér að neðan og ýttu svo á stopp til að finna aðalrétt handa Bjössa. Smelltu á myndbandið hér að neðan og ýttu svo á stopp til að finna meðlæti handa Bjössa. Smelltu á myndbandið hér að neðan og…
-
Hreyfing
Hreyfing er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur hreyfingu Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur hreyfingu sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…
-
Dýr
Dýr er einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Dýr (3-6 ára) Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni. Í dagsins önn: Námsefni sem gott…
-
Að bæta við hljóðum
Að bæta við hljóðum er einn þáttur hljóðkerfisvitunar. Dæmi: Segðu „kak“ og bættu við /a/ í enda orðsins. Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
-
Að eyða hljóði úr orði
Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
-
Heilsa
Heilsa er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur heilsu Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur heilsu sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…
-
Umhverfi – úti
Umhverfi – úti er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur umhverfi – úti Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur umhverfi – úti sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars…
-
Fatnaður
Fatnaður er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur fatnaði Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur fatnaði sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…
-
Leikföng
Leikföng er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur leikföngum Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur leikföngum sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…
-
Lýsing
Lýsing er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur lýsingu Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur lýsingu sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 6 ára aldur. Athugið að námsefnið hér að neðan inniheldur ekki…