Snjöll málörvun

Snjöll málörvun

Markviss málörvun leggur grunninn að farsælla lestrarnámi

  • Stöndum saman í málörvunu0026nbsp;barna
  • Málörvun
    • 2-3 ára
    • 3-6 ára
    • Hljóðkerfisvitund
    • Orðaforði
  • Gagnlegir hlekkir og forrit
    • Gagnlegir hlekkir
    • Hljóðbækur
    • Smáforrit og leikjavefir
  • Fróðleikur
    • Hvar byrja ég?u0026nbsp;(foreldrar)
    • Tví- og fjöltyngi
  • Share Icon
  • Share Icon
  • Share Icon
  • Share Icon
  • Share Icon
  • Share Icon
  • 11th Aug 2022

    Samvera – myndir

    Samvera – myndir

    Þegar halda þarf samverustund með stuttum fyrirvara er gott að vera með hugmyndabanka af efni til að grípa í. Hér er samantekt af nokkrum hugmyndum sem nýtast ykkur vonandi vel. P.s. Það á eftir að bæta inn fleiru efni inn á síðuna. Ef þú veist um skemmtilegar hugmyndir fyrir samverustundir og vilt deila hér á…

  • 16th May 2022

    Rím

    Rím

    Rím er einn þáttur hljóðkerfisvitundar sem hægt er að þjálfa á fjölbreyttan hátt. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir um hvernig hægt er að leggja inn rím hjá börnum á leikskólaaldri. Í dagsins önn Lesa bækur og ljóð sem ríma Hlusta á og syngja lög Spjalla um orð sem ríma Búa til bullurím Námsefni sem…

  • 16th May 2022

    3 leiðir til að styðja við málörvun í leik barna

    3 leiðir til að styðja við málörvun í leik barna

    Ekki er hægt að fjalla um nám og þroska barna án þess að nefna leikinn en hann er aðal náms- og þroskaleið þeirra. Börn læra mest þegar leikurinn er sjálfsprottinn og þau fá sjálf rými og tíma til að skapa og þróa leikinn (Aðalnámskrá leikskóla, 2011). Þó er ýmislegt sem kennarar og forráðamenn geta gert…

  • 16th May 2022

    Bjössi bangsi er svangur

    Bjössi bangsi er svangur

    Bjössi bangsi er svangur… getur þú hjálpað honum að finna sér eitthvað að borða? Smelltu á myndbandið hér að neðan og ýttu svo á stopp til að finna aðalrétt handa Bjössa. Smelltu á myndbandið hér að neðan og ýttu svo á stopp til að finna meðlæti handa Bjössa. Smelltu á myndbandið hér að neðan og…

  • 16th May 2022

    Hreyfing

    Hreyfing

    Hreyfing er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur hreyfingu Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur hreyfingu sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…

  • 16th May 2022

    Dýr

    Dýr

    Dýr er einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Dýr (3-6 ára) Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni. Í dagsins önn: Námsefni sem gott…

  • 16th May 2022

    6 ráð til að efla málþroska barna

    6 ráð til að efla málþroska barna

    Baðaðu barnið í tungumálinu. Hér má nálgast góð ráð af síðu Miðju máls og læsis um gæðamálörvun í daglegu starfi. Fjallað er í stuttu máli um mikilvægi þess að setja orð á hluti og athafnir, endurtaka, bæta við, rétt mál, að lýsa leik barnanna, að vera í augnhæð barnanna og að bíða eftir viðbragði eða…

  • 16th May 2022

    Að bæta við hljóðum

    Að bæta við hljóðum

    Að bæta við hljóðum er einn þáttur hljóðkerfisvitunar. Dæmi: Segðu „kak“ og bættu við /a/ í enda orðsins. Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

  • 16th May 2022

    Að eyða hljóði úr orði

    Að eyða hljóði úr orði

    Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina. Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

  • 20th Apr 2022

    Heilsa

    Heilsa

    Heilsa er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn. Orðaforði tengdur heilsu Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur heilsu sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar.…

1 2 3 … 6
Next Page→

Blog at WordPress.com.

  • Follow Following
    • Snjöll málörvun
    • Join 33 other followers
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Snjöll málörvun
    • Edit Site
    • Follow Following
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar