Að eyða hljóði úr orði

Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina.

Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: