Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina.
Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.
Markviss málörvun leggur grunninn að farsælla lestrarnámi
Að geta eytt hjóði úr orði er einn þáttur hljóðkerfisvitundar. Dæmi: Hvað verður eftir af orðinu sól ef þú tekur hljóðið /s/ í burtu? Hér að neðan eru nokkur dæmi til að æfa færnina.
Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.