Category: 2-3 ára
-
Umhverfi – inni
Umhverfi – inni er einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Orðaforði tengdur umhverfi – inni (< 3 ára) Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur umhverfi inni sem gott er að börn yngri…
-
Farartæki
Farartæki er einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Farartæki (< 3 ára) bíll, jeppi, sportbíll, vörubíll, flutningabíll, slökkviliðsbíll, sjúkrabíll, lögreglubíll, olíubíll, kranabíll, ruslabíll, húsbíll, hjólhýsi, traktor, grafa, rúta, strætó, lest, vagn, hjól, þríhjól, mótorhjól, fjórhjól,…
-
Litir
Litir eru einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Litir (< 3 ára) Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni. Í dagsins önn: Litir eru…
-
Dýr
Dýr er einn af orðflokkunum úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn. Dýr (2-3 ára) Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni. Í dagsins önn: Námsefni sem…