Dýr

Dýr er einn orðflokkanna úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn.

Dýr (3-6 ára)

Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni.

Í dagsins önn:


Námsefni sem gott er að grípa í:

Dýr. Myndabók af villtum dýrum sem búa erlendis. Hluti af námsefni Orðaleiks.

Íslensku húsdýrin og íslensk landspendýr eru fræðsluvefir á krakkavefum menntamálastofnunar. Þar inná er mikill fróðleikur um dýrin og hægt að stjórna því hversu mikið er fræðst um þau eftir getu og áhuga barnanna.

Hvert er húsdýrið. Spjöld með skemmtilegum og einföldum gátum um húsdýr. Verkefnið er á vefnum Út fyrir bókina.

Til gagns er listi á síðu Miðju máls og læsis yfir þrjú mismunandi þrep orðaforða sem gott er að hafa í huga þegar efla á orðaforða barna.

Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: