Umhverfi – úti

Umhverfi – úti er einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokkinn.

Orðaforði tengdur umhverfi – úti

Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur umhverfi – úti sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 3 ára aldur annars vegar og 6 ára aldur hins vegar. Athugið að námsefnið hér að neðan inniheldur ekki öll orðin af orðaforðalistanum. Listinn er einungis notaður sem innblástur til að finna efni við hæfi.


Námsefni sem gott er að grípa í

Orðaleikur – umhverfi úti. Myndir af umhverfi úti. Flettið í gegnum myndirnar og ræðið hverja mynd fyrir sig. Hluti af námsefninu Orðaleikur.

Áhugaverðir staðir. Á vefnum ferdalag.is er hægt að skoða áhugaverða staði á Íslandi, t.d. fossa, fjörur, eyjar og fjöll. Skemmtilegt er að skoða umhverfið sem náttúra Íslands hefur upp á að bjóða og jafnvel finna nýja staði til að heimsækja.

Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: