Ritmál

Smellið hér til að nálgast orðaforða sem er tengdur ritmáli sem gott er að hafi á valdi sínu fyrir 6 ára aldur. Athugið að námsefnið hér að neðan inniheldur ekki öll orðin af orðaforðalistanum. Listinn er einungis notaður sem innblástur til að finna efni við hæfi.

Í dagsins önn

Sýna börnunum hvernig við notum ritmál í dagsins önn og gagnsemi þess. Til dæmis með því að fara eftir uppskrift, lesa skilaboð, fara eftir leiðbeiningum og svo framvegis.

Námsefni sem gott er að grípa í

Ritmál – bók. Stutt bók um gagnsemi ritmáls og hugtök sem tengjast því.

Bókstafur eða tölustafur? Æfing í að greina á milli bókstafa og tölustafa.

Stór eða lítill stafur? Æfing í að greina á milli stórs og lítils stafs.

Stór og lítill stafur – Fjölbreyttar kennsluaðferðir. Fjölbreytt verkefnablöð tengd stórum og litlum stöfum til útprentunar.

Bókstafir og tölustafir Paxel 123. Fjölbreytt verkefni um bókstafi og tölustafi af síðunni paxel123.com.


Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: