Litir

Litir eru einn orðflokkur úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn.


Litir (3 – 6 ára)

Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni.


Í dagsins önn:

Litir eru augljóslega allt í kringum okkur og auðvelt að finna tækifæri til að spjalla um þá. Hér eru nokkrar hugmyndir.


Námsefni sem gott er að grípa í:

Hér að neðan er einnig einfalt skjal sem ég bjó til með ljósum og dökkum myndum sem gaman er að skoða saman og sjá muninn.


Á litaspjaldinu hér að neðan má finna litastjörnu Innes sem er fróðlegt að skoða til að útskýra muninn á dökkum og ljósum litum. Einnig eru þar að finna ýmis hugtök fyrir börn sem eru tilbúin að læra aðeins flóknari orðaforða sem viðkemur litum eins og grunnlitir, heitir litir, kaldir litir, jarð litir og fleira.


Til gagns þá er stutt fræðsla á síðu Miðju máls og læsis um þrjú mismunandi þrep orðaforða sem gott er að hafa í huga við málörvun barna til að bæta við flóknari orðum samhliða grunnorðaforða. Að sjálfsögðu þarf að taka tillit til aldurs, áhuga, viðfangsefni og þroska barnsins.

Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: