Dýr

Dýr er einn af orðflokkunum úr Orðaforðalista Menntamálastofnunar. Athugið að listann skal aðeins nota sem viðmið sjá nánar hér. Hér að neðan eru hugmyndir um hvernig vinna megi með orðflokinn.

Dýr (2-3 ára)

Athugið að þetta er viðmið en taka þarf tillit til málþroska barns og stöðu þessu í íslensku hverju sinni.


Í dagsins önn:


Námsefni sem gott er að grípa í:

Myndabækur af íslenskum dýrum, gæludýrum og öðrum villtum dýrum sem búa erlendis. Hluti af námsefni Orðaleiks.

Íslensku húsdýrin er fræðsluvefur á krakkavefum menntamálastofnunar.

Hver á hljóðið er leikur inn á vefnum íslensku húsdýrin sem er skemmtilegur fyrir yngstu börnin.

TMT – dýrin. Skammstöfunin TMT stendur fyrir tákn með tali. Fyrir yngstu börnin og börn með mál- og talörðugleika getur verið gagnlegt að nota tákn samhliða töluðu máli. Hér að ofan er hlekkur að myndum af táknum dýranna. Nánari upplýsingar um TMT má nálgast á vefnum tmt.is


Vonandi eigið þið fræðandi og skemmtilega stund saman.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: